Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verksmiðjuve
ENSKA
ex-works price
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] ... verksmiðjuverð: verð sem framleiðanda í EFTA-ríki eða Túnis er greitt fyrir framleiðsluvöruna frá verksmiðju hafi lokaaðvinnsla vörunnar farið fram í fyrirtæki hans, að því tilskildu að í verðinu sé innifalið verðmæti alls efnis sem notað er, að frádregnum innlendum sköttum sem hafa verið endurgreiddir eða endurgreiða má þegar varan, sem er heimafengin, er flutt út, ...

[en] ... ex-works price" means the price paid for the product ex works to the manufacturer in an EFTA State or Tunisia in whose undertaking the last working or processing is carried out, provided the price includes the value of all the materials used, minus any internal taxes which are, or may be, repaid when the product obtained is exported;

Skilgreining
verð sem framleiðanda er greitt fyrir framleiðsluvöruna frá verksmiðju á EES hafi lokaaðvinnsla vörunnar farið fram í fyrirtæki hans, eða það verð sem þeim einstaklingi á EES sem sá um að koma vörunni í lokaaðvinnslu utan EES, er greitt, að því tilskildu að í verðinu sé innifalið verðmæti alls efnis sem notað er, að frádregnum innlendum álögum sem hafa verið endurgreiddar eða endurgreiða má þegar varan sem er fengin er flutt út

Rit
Fríverslunarsamningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lýðveldisins Túnis, 17. desember 2004, bókun B

Skjal nr.
EFTA-Tunis 10
Athugasemd
Sjá einnig EES-samninginn, bókun 4

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira